Útlit er fyrir að byggðakjarninn Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi muni stækka verulega á næstu árum. Fasteignafélagið Titaya ehf. vinnur í samstarfi við byggingarfélagið Premium Properties ehf. að byggingu 40 íbúða á svæðinu, sem áætlað er að verði fullbúnar á næsta ári, og þar með tvöfalda íbúðafjöldann á Borg.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði