Í dag blasir við allt önnur mynd en sá heimur sem við höfum starfað í síðustu áratugi. Viðskiptahömlur, þ.á.m. innflutningstollar, hafa ekki endilega verið eitthvað sem fyrirtæki eins og okkar hefur þurft að líta sérstaklega til þegar tekin er ákvörðun um hvar eigi að framleiða vörur. Þetta er breytt landslag,“ segir Sveinn Sölvason, forstjóri Emblu Medical, þegar hann er spurður út í áskoranir við að reka alþjóðlegt fyrirtæki um þessar mundir.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði