Kjútís ehf., félag í eigu Ólafs Friðriks Ólafssonar, eiganda Pizzunnar, hefur tryggt sér vörumerkjaskráningu á orðmerkinu MEGAVIKA fyrir drykkjarvörur. Domino‘s á Íslandi, sem hefur notað vörumerkið Megavika frá árinu 2000, mótmælir skráningunni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði