Ný húsaleigulög tóku gildi um helgina en lögin voru samþykkt skömmu fyrir þingfrestun í júní sl. Lögunum er ætlað að bæta húsnæðisöryggi og réttarstöðu leigjenda en þau fela í sér nokkrar takmarkanir á samningsfrelsi.

Helstu breytingarnar eru þær að vísitölutenging samninga til 12 mánaða eða skemur er óheimil og breytingar á leigufjárhæð eru aðeins leyfilegar að tilteknum skilyrðum uppfylltum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði