Benchmark Genetics Iceland, sem starfaði undir nafninu Stofnfiskur fram til ársins 2021, var stofnað árið 1991 en félagið er í dag hluti af stærri samstæðu sem er í eigu breska félagsins Benchmark Holdings.
Starfsemi félagsins felst í kynbótum á laxi og framleiðslu hrogna og er félagið með starfsstöðvar á Íslandi, í Noregi og Síle en laxahrogn eru seld til fjölda landa um allan heim.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði