Stjórnvöld hafa sett sér markmið um full orkuskipti og kolefnishlutlaust Ísland árið 2040. Ísland verði þá óháð jarðefnaeldsneyti, fyrst ríkja.
Framleiddar eru 20 teravattstundir (TWst) af raforku hérlendis á ári en samkvæmt útreikningum EFLU, Samorku og stærstu orkufyrirtækjanna þarf um 16 TWst að auki til að að ljúka orkuskiptum í öllum samgöngum. Átta TWst þarf svo til að standa undir vexti samfélagsins og atvinnulífsins, alls 24 TWst.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði