Bandaríska lyfjafyrirtækið Mallinckrodt, sem Sigurður Óli Ólafsson hefur stýrt undanfarið ár, á í viðræðum við kröfuhafa um að fara í greiðslustöðvun í annað sinn á skömmum tíma til að reyna að komast hjá því að greiða um einn milljarð dala, eða yfir 130 milljarða króna, í sáttagreiðslu vegna ópíóðafaraldursins. Hlutabréf félagsins hafa fallið um meira en 85% í ár.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði