Ásgerður Ósk Pétursdóttir er nýjasti meðlimur peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands og hefur nú setið fimm ákvörðunarfundi nefndarinnar. Hún segir næsta víst að hún hefði kosið að hækka stýrivexti í síðustu viku ef ekki hefði komið til jarðhræringanna, rétt eins og hún lýsti raunar yfir vilja til á fundinum þar á undan líka.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði