Hagkerfið er farið að kólna nokkuð hressilega enda ákvað peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti um 25 punkta á síðasta fundi sínum fyrir þremur vikum síðan, niður í 9%. Væntingar eru uppi um að enn stærra skref verði stigið á næsta vaxtaákvörðunarfundi, sem fer fram eftir tæpan mánuð. Hægagangurinn í hagkerfinu er engin tilviljun enda hefur Seðlabankinn lagt mikla áherslu á að kæla hagkerfið, með vaxtahækkunum og ýmsum fleiri aðgerðum, eftir að verðbólgan fór á flug. Til marks um hve heitt hagkerfið var orðið nam hagvöxtur ársins 2022 8,9% og 4,1% árið 2023.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði