Fjármálaráðherra hefur boðað frumvarp um breytingu á lögum um tekjuskatt með það að markmiði að einfalda regluverk þegar kemur að erlendri fjárfestingu í íslenskum félögum og þá einkum til að auðvelda fjármögnun í nýsköpun. Í áformaskjali sem fjármálaráðuneytið birti í byrjun mánaðarins segir að núverandi reglur innihaldi kvaðir sem frumvarpinu er ætlað að létta á í von um að auka fjárfestingu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði