Um þessar mundir eru tvö ár síðan Betri vinnutími, sem í daglegu tali er oftast kölluð stytting vinnuvikunnar, var tekin í gagnið hjá starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga í dagvinnu. Í flestum kjarasamningum sem voru undirritaðir veturinn 2019-2020 var kveðið um á heimild til að stytta vinnuvikuna niður í 36 klukkustundir. Um er að ræða eina stærstu kjarasamningsbundnu breytingu í kjarasamningum opinberra starfsmanna í áratugi og var meginmarkmið breytinganna að stuðla að umbótum í starfsemi ríkisstofnana, bæta vinnustaðamenningu, auka skilvirkni og auka samræmingu vinnu og einkalífs. Forsenda breytinganna var að starfsemi raskaðist ekki og að þjónusta væri af sömu eða betri gæðum en áður.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði