Rekstur Rammagerðarinnar jafnaði sig vel á síðasta ári og var um það bil á pari við rekstur ársins 2019 að sögn Bjarneyjar Harðardóttur, eiganda félagsins. Hún segir Rammagerðina hafa velt tæpum einum og hálfum milljarði króna í fyrra, en til samanburðar var velta félagsins rétt rúmlega það árið 2019.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði