Íslenska nýköpunarfyrirtækið Responsible Foods, sem framleiðir osta- og skyrnasl í Reykjavík og fiskinasl á Fáskrúðsfirði undir vörumerkinu Næra, vann á dögunum til verðlauna í alþjóðlegu samkeppninni World Food Inovation Awards. Næra fiskinaslið keppti til úrslita í flokki sjávarfangs og bar sigur úr býtum en skyrnaslið keppti einnig til úrslita í flokki matvælanýsköpunar. Responsible Foods var eina íslenska fyrirtækið sem keppti til úrslita í keppninni.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði