Breska lúxusbílamerkið Jaguar mun hætta sölu bíla hér á landi. BL er umboðsaðili fyrir Jaguar og þjónustar merkið og eigendur Jaguar hér á landi fyrir hönd framleiðandans að sögn Ernu Gísaldóttur, forstjóra BL. Þetta mun ekki áhrif á Land Rover og Range Rover bíla sem eru áfram í sölu hjá BL sem er umboðsaðili þessara merkja.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði