Kóreska líftæknifyrirtækið CellMeat hefur í hyggju að setja upp sína fyrstu framleiðslu utan Kóreu á vistkjöti í Græna iðngarðinum á Suðurnesjum. Giljun Park, stofnandi og forstjóri Cellmeat, og Þór Sigfússon, stjórnarformaður Græna iðngarðsins og Sjávarklasans, undirrituðu nýverið viljayfirlýsingu þess efnis í Seúl í Kóreu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði