Áætlaður árlegur meðalrekstrarkostnaður á nemanda í grunnskóla hér á landi hækkaði um 1,1% á milli mánaða, frá desember 2024 til janúar 2025. Áætlaður meðalrekstrarkostnaður hækkaði úr 2.877.123 króna á hvern grunnskólanema í 2.908.025 krónur. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði