Alþjóðleg vegferð Landsvirkjunar er ekki ný af nálinni en rekja má þá vegferð tvo áratugi aftur í tímann. Árið 2008 var dótturfyrirtækið Landsvirkjun Power stofnað og átti fyrirtækið meðal annars að leita á erlenda markaði. Á sama tíma var félagið HydroKraft Invest, samstarfsverkefni Landsvirkjunar og Landsbankans, búið til og byrjað að þróa verkefnakosti.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði