Talsverðar breytingar verða á ferli rammaáætlunar ef frumvarp ráðherra nær fram að ganga, en því er ætlað að bæta málsmeðferð og auka skilvirkni í ferlinu öllu.
Hagsmunaaðilar hafa gagnrýnt rammaáætlun harðlega frá því að lög um verndar- og orkunýtingaráætlun tóku gildi fyrir rúmum áratug og snýr sú gagnrýni meðal annars að því hversu tímafrekt ferlið er.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði