Félagið Icelandic Home ehf. vill reisa nýtt 90-180 rýma hjúkrunarheimili miðsvæðis á Ásbrú í Reykjanesbæ. Félagið hefur sent Framkvæmdasýslunni – Ríkiseignum (FSRE) tilboð í verkið en stofnunin sendi snemma á árinu út markaðskönnun þar sem óskað var eftir leiguhúsnæði undir allt að 80-120 hjúkrunarrými á Suðurnesjum. Í markaðskönnuninni kemur einnig fram krafa um að húsnæðið verði afhent innan tveggja ára en í tilboði Icelandic Home er gengið út frá því að framkvæmdir taki eitt og hálft til tvö ár.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði