Orkuskortur hefur tekið að birtast á sífellt fleiri sviðum og virðist útlitið svart í nánustu framtíð. Ljóst er að frekari orkuvinnsla er ekki væntanleg á næstunni en gríðarleg eftirspurn er á mörkuðum samhliða verðhækkunum.

Raforkumarkaðurinn á Íslandi hefur einkennst af ógagnsæi í gegnum tíðina, þar sem upplýsingar um viðskipti milli aðila á markaði hafa ekki verið gerðar opinberar. Sú breyting varð í ár að raforkukauphöllin Vonarskarð hóf starfsemi með viðskipti á heildsölumarkaði og hefur söluferli með grunnorku, sem afhent er í heilt ár í senn, verið haldið í fjórgang á þeim vettvangi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði