„Lífið er tilviljunum háð og maður virðist stjórna þessu einungis upp að vissu marki. Það er í raun og veru algjör tilviljun að maður hafi komið inn í Kauphöllina á sínum tíma,“ segir Páll Harðarson sem lauk störfum hjá Nasdaq á síðastliðnu ári eftir rúmlega tveggja áratuga starf í lykilhlutverkum innan Kauphallar Íslands og Nasdaq.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði