Augnlyfjaþróunarfélagið Oculis, sem var stofnað árið 2003 af Einari Stefánssyni, prófessor í augnlækningum, og Þorsteini Loftssyni, prófessor í lyfjafræði, var skráð í kauphöll Nasdaq í New York í byrjun mars. Oculis safnaði yfir hundrað milljónum dala eða yfir 14 milljörðum króna af nýju hlutafé samhliða skráningunni sem fór fram með samruna við evrópska sérhæfða yfirtökufélagið (e. SPAC) European Biotech Acquisition Corp (EPAC).
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði