Íslenska ferðaþjónustan hefur tekið hratt við sér á síðustu misserum og hefur farþegafjöldi verið töluvert umfram spár. Brottfarir erlendra farþega frá landinu um Keflavíkurflugvöll í síðasta mánuði voru álíka margar og í júní 2018 sem var metár. Bandaríkjamenn voru langstærsti hópur farþega, eða um 43% af heildinni, en eftirspurn á Norður-Ameríkumarkaði hefur verið afar mikil í ár.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði