Ef markmiðið er að bjóða sambærileg húsnæðislánakjör og í löndunum í kringum okkur, þarf rekstrarumhverfið að vera samkeppnishæft hvað varðar kostnað, áhættu og skilvirkni lánamarkaðarins. Í skýrslu Jóns Helga Egilssonar, doktors í hagfræði, Húsnæðislán – Hvað má betur fara? sem unnin var fyrir fjármála- og efnahagsráðuneytið eru helstu frávik íslenska húsnæðislánamarkaðarins greind og lagðar fram sex tillögur sem miða að því að bæta samkeppnisstöðuna og fjölga valkostum neytenda.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði