Um áramótin tóku gildi ný lög um gjald á nikótínvörum, rafrettum og áfyllingum fyrir rafrettur gildi. Fjárhæð gjaldsins fer eftir nikótínmagni en fyrir vörur á borð við nikótínpúða nemur gjaldið 8-20 krónum á hvert gramm af vöru. Sem dæmi nemur gjaldið á nikótínpúðadós sem er 15 grömm  allt að 300 krónum, sem leggst á vöruverð við innflutning.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði