„Við erum að klára stóra fjármögnun sem er heilbrigð blanda af skuldsettri og hefðbundinni fjármögnun. Stjórn félagsins fékk heimild frá hluthöfum fyrir fjármögnun upp á 90 milljónir dala, um 12,2 milljarða króna,“ segir Gísli Herjólfsson, forstjóri og einn stofnenda Controlant, í kjölfar aðalfundar félagsins sem haldinn var 16. júní síðastliðinn.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði