Sjálfstæðisflokkurinn í borginni er áfram á uppleið og mælist með þriðjungsfylgi en fylgi Samfylkingarinnar dalar samkvæmt nýrri könnun Gallup. Framsóknarflokkurinn nær rétt svo að verjast falli á meðan Flokkur fólksins dettur út. Sósíalistaflokkurinn er þriðji stærsti flokkurinn samkvæmt könnuninni.
Samfylkingin, Píratar, Sósíalistaflokkurinn, Vinstri græn og Flokkur fólksins mynduðu nýjan meirihluta í borginni þann 21. febrúar sl. en Einar Þorsteinsson, þáverandi borgarstjóri, sleit meirihlutasamstarfi Framsóknarflokksins, Samfylkingar, Pírata og Viðreisnar í byrjun febrúar.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði