„Sérhækkanir ofan á sérréttindi opinberra starfsmanna eru ekki til þess fallnar að auka samstöðu á vinnumarkaði,“ segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins (SA), innt eftir viðbrögðum við nýjum kjarasamning Kennarasambands Íslands við ríki og sveitarfélög. Samningurinn felur í sér 24% hækkun launa á fjögurra ára samningstímabilinu, sem er umfram launahækkanir sem samið var um í Stöðugleikasamningnum á almennum vinnumarkaði.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði