„Margt hefur áunnist undanfarin ár í rafvæðingu fiskimjölsverksmiðja og eru nú sjö af tíu verksmiðjum á landinu að fullu rafvæddar, aðrar að hluta til,“ segir Hildur Hauksdóttir, sérfræðingur í umhverfismálum hjá Samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS).

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði