Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur svarað erindi eftirlitsstofnunar EFTA, ESA, sem snéri að mögulegum brotum á EES-samningnum vegna flokkunar vindorkuvers Landsvirkjunar í nýtingarflokk rammaáætlunar. Jóhann Páll Jóhannsson, núverandi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, vakti athygli á málinu á þinginu í síðasta mánuði þar sem flokkun ákveðinna virkjunarkosta árið 2022 var endurmetin.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði