Vísitala raungengis íslensku krónunnar hækkaði um 2,2% milli júlí og ágúst. Raungengi á mælikvarða verðlags, þ.e. þegar gengi krónunnar hefur verið leiðrétt fyrir verðlagsbreytingum, hefur nú hækkað um nærri 10% í ár og hefur ekki verið sterkara í fimm ár, eða frá því í september 2018.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði