Miklar áskoranir eru fram undan í íslensku heilbrigðiskerfi vegna öldrunar þjóðarinnar. Meðal þeirra er rekstur hjúkrunarheimila en ljóst er að verulega þarf að fjölga rýmum á komandi árum. Samkvæmt mannfjöldaspám Hagstofunnar verða 70% fleiri einstaklingar 70 ára og eldri árið 2040 en nú. Enn fremur er fyrirséð að einstaklingum á aldrinum 80-89 ára, algengasta aldurshópnum á hjúkrunarheimilum, fjölgi um 120% á sama tímabili.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði