Jón Sigurðsson, forstjóri Stoða, sendi hluthöfum fjárfestingarfélagsins bréf síðastliðinn föstudag þar sem m.a. er farið er yfir afkomu félagsins á síðasta ári sem og rekstur og horfur félaga sem mynda um 92% af eignasafni Stoða. Umrædd félög eru Arion banki, First Water, Kvika banki, Síminn, Arctic Adventures og Bláa Lónið.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði