Nítján manns hafa sótt um starf forstjóra ÁTVR sem mun taka við stjórnartaumunum í hinni ríkisreknu áfengis- og tóbaksverslun þann 1. september. Þá lætur Ívar Arndal af störfum en hann hefur stýrt versluninni undanfarna tvo áratugi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði