Útflutningstekjur iðnaðar námu 698 milljörðum króna í fyrra sem er 38% af heildarútflutningstekjum þjóðarbúsins. Til samanburðar námu útflutningstekjur ferðaþjónustunnar á síðasta ári 598 milljörðum króna (32%) og sjávarútvegs 352 milljörðum króna (19%). Þetta kemur fram í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins (SI) þar sem bent er á að iðnaður sé stærsta útflutningsgrein hagkerfisins og því skipti þjóðarbúið miklu með hvaða hætti greinin þróast.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði