Ólafur H. Marteinsson, aðstoðarforstjóri Ísfélagsins, hefur verið formaður stjórnar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) í að verða fimm ár. Hann hefur setið í stjórninni síðustu sex ár og hefur því ekki kost á, samkvæmt samþykktum samtakanna, að sækjast eftir áframhaldandi stjórnarsetu. Alls spannar stjórnarseta Ólafs í SFS og forveranum Landssambandi íslenskra útvegsmanna (LÍÚ)  í rúma tvo áratugi.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði