Innviðaráðherra hefur boðað frumvarp þar sem lagt er til að undanþága orkumannvirkja frá fasteignamati verði felld niður. Hingað til hafa orkufyrirtækin aðeins þurft að greiða fasteignaskatt af hluta sinna eigna.
Samkvæmt áformunum myndi fasteignamat rafveitna hækka úr 82 milljörðum króna í 1.358 milljarða króna og er þar miðað við gangvirðismat. Í sviðsmyndum sem unnar hafi verið sé gert ráð fyrir að fasteignaskattstekjur sveitarfélaga yrðu 3 eða 5 milljarðar króna árlega.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði