Icelandair og Play birtu uppgjör annars ársfjórðungs nú á dögunum. Icelandair skilaði 622 þúsund dala hagnaði á fjórðungnum, eða sem nemur 86 milljónum króna. Til samanburðar hagnaðist félagið um 13,7 milljónir dala á sama ársfjórðungi í fyrra. Samanlagt hefur félagið hins vegar tapað 58,8 milljónum dala á fyrstu sex mánuðum ársins, um átta milljörðum króna, samanborið við 35,5 milljóna dala tap á sama tímabili 2023. Félagið flutti rúmlega 1,2 milljónir farþega á öðrum ársfjórðungi og nam hagnaður félagsins af hverjum farþega 71 krónu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði