Í morgun hófst hlutafjárútboð veiðafæraframleiðandans Hampiðjunnar, en það er öllum opið og mun standa yfir fram á föstudag í næstu viku. Alls verða seld 85 milljón nýútgefin bréf eða um 13,4% hlutur af heildarhlutafé félagsins eftir útboðið, fyrir um það bil 10 milljarða króna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði