Hið opinbera hefur vaxið mikið á undanförnum árum á sama tíma og fyrirtæki á almenna markaðinum um hafa hagrætt og beitt aðhaldi. Ýmis starfsemi á vegum ríkisins hefur blásið út og virðast mörg sveitarfélög engin undantekning.

Rekstur sveitarfélaganna er meðal verkefna sem Stefnir hefur verið að fást við en sveitarfélögin eru mörg hver útgefendur á skuldabréfamarkaði. Stefnir hefur tekið saman upplýsingar um þróun reksturs og efnahags hjá tólf sveitarfélögum yfir þrettán ára tímabil í nýrri greiningu sem Viðskiptablaðið hefur undir höndum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði