Snorri Steinn Guðjónsson er á leið á sitt fyrsta stórmót sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eða strákanna okkar eins og liðið er oft kallað í daglegu tali. Í janúar heldur liðið til Þýskalands þar sem það er meðal þátttökuþjóða á Evrópumótinu (EM) í handbolta. Snorri, sem var ráðinn landsliðsþjálfari síðasta sumar, segir fyrstu mánuðina í nýju starfi hafa verið mjög ánægjulega.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði