Forstjóri og einn stofnenda Controlant, Gísli Herjólfsson, segir fyrirtækið vera að hefja nýja vegferð eftir að Covid-faraldrinum lauk. Íslenska hátæknifyrirtækið geti nú einblínt í ríkari mæli á kjarnastarfsemi sína og vöruþróun auk þess að auka kjarnatekjur sínar til framtíðar. Gísli sér fram á að næstu tvö árin fari í að styrkja stoðir Controlant frekar, sem muni opna á stóra möguleika.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði