Tekjur hugbúnaðar- og tæknifyrirtækisins App Dynamic stefna í tæpan einn og hálfan milljarð króna í ár og hafa nú tvöfaldast annað árið í röð og hagnaðurinn, sem nam 260 milljónum í fyrra og hefur einnig vaxið hratt, verður að sama skapi sá mesti frá upphafi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 2.749 kr. á mánuði