Endurgreiddur kostnaður alþingismanna vegna utanlandsferða á síðasta ári nam rúmlega 48 milljónum króna á verðlagi dagsins í dag. Kostnaðurinn dróst saman um 35% frá fyrra ári er þingmenn ferðuðust alls út fyrir landsteinana fyrir tæplega 74 milljónir króna. Fyrir utan heimsfaraldursárin 2020 og 2021 hefur kostnaðurinn ekki verið lægra frá árinu 2017, er hann nam tæplega 31 milljón á gengi dagsins í dag.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði