Tekjur íslenska hátæknifyrirtækisins Nox Medical námu 31,6 milljónum evra eða um 4,8 milljörðum króna í fyrra og jukust um 33,4% frá fyrra ári. Rekstrarhagnaður var 8,7 milljónir evra, rúmir 1,3 milljarðar króna. Þetta kemur fram í ársreikningi Nox Medical.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði