Forsvarsmenn Íslandsbanka og Arion banka hafa ekki farið leynt með áhuga sinn á ytri vexti að undanförnu. Nýlokið almennt hlutafjárútboð í Íslandsbanka, þar sem ríkið losaði um allan 45,2% eftirstandandi hlut sinn í bankanum, gæti orðið kveikjan að frekari hreyfingum á bankamarkaði.

Greinandi á íslenska hlutabréfamarkaðnum telur þrjár sviðsmyndir líklegastar þegar kemur að mögulegum samrunum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði