Guðmundur Árnason, fjármálastjóri tæknifyrirtækisins Controlant, segir félagið í kjörstöðu til að færa út kvíarnar og vaxa hratt í krafti tæknilegs forskots á markaði sínum.

Helsta hindrunin sem staðið geti í vegi fyrir þeim vexti sé skortur á sérhæfðu vinnuafli, en félagið hefur verið að opna starfsstöðvar erlendis í því skyni að sækja á fleiri mið í þeim efnum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði