Almennu hlutafjárútboði Hampiðjunnar lauk með glæsibrag síðasta föstudag og lagði með því sitt af mörkum við að bæta stemninguna fyrir frekari skráningum og útboðum á næstunni að mati viðmælenda Viðskiptablaðsins á fjármálamarkaði, þótt enn séu aðstæður langt því frá eins og best verður á kosið hvað það varðar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði