Rannsóknir á vegum Geimferðastofnunar Bandaríkjanna (NASA) knýja öran framleiðnivöxt hjá hátæknigróðurhúsum og getur það haft mikla þýðingu fyrir matvælaframleiðslu á Íslandi á næstu árum. Þetta segir Andri Guðmundsson, meðstofnandi Vaxa, sem rekur hátæknigróðurhús á Íslandi og í Svíþjóð.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði