„Þetta er mikið og stórt verkefni sem hefur haft langan aðdraganda. Við erum búin að vita það í talsverðan tíma að Boeing 757 vélarnar væru á leiðinni úr flotanum okkar,“ segir Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, um viljayfirlýsingu flugfélagsins og Airbus um kaup á þrettán Airbus vélum af gerðinni A321XLR og kauprétt að tólf flugvélum til viðbótar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 2.749 kr. á mánuði